Lyfjaskömmtun
Við bjóðum viðskiptavinum uppá lyfjaskömmtun, hefðbundna handskömmtun í lyfjabox. Nánari upplýsingar má finna hér.
Panta tiltekt á lyfjum
Hægt er að panta tiltekt á lyfjum og leita upplýsinga um lyf í síma 482-1182. Lyfin verða þá tilbúin til afhendingar þegar þér hentar.
Heimsending á lyfjum
Boðið er uppá ókeypis heimsendingu lyfseðilsskyldra lyfja. Einnig sendum við lyf með pósti sé þess óskað.
Sjúkrakassar
Við bjóðum uppá áfyllingu á sjúkrakössum og getum sett saman stóra sem smáa sjúkrakassa fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Heilsufarsmælingar
Við bjóðum uppá blóðþrýstings-og blóðsykursmælingu endurgjaldslaust.